top of page
Heildarviðgerð á C. Bechstein flygli 1886 árgerð. Skipt um alla strengi, gert við hljómbotn ofl. Þetta er í annað sinn sem hljóðfærið er gert upp svo endingin er nokkuð góð, ekki satt ?














Hér má sjá breytinguna sem verður við að skipta um filt í nótnaborðum flygla. Hér er um að ræða Young Chang flygil um 30 ára. Mikið heyrðist í spilverkinu og við það að skipta um filt verður mikil breyting til batnaðar. Verkefni sem þetta kostar um 80-100 þús. kr.


Steinway Mod.C 227 cm. gerður upp fyrir Njarðvíkurkirkju 2020. Hljóðfærið er frá 1966 og er nú sem nýtt eftir sprautun, nýja strengi ofl.
![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
Konungsflygillinn. Steinweg Nachf.Grotrian
frá um 1905 240 cm.
Gerður upp fyrir forsætisráðuneytið 2020 er nú í
Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |

Þjónusta
Píanóstillingar
Stilli píanó og flygla
innifaldar eru ýmiskonar
smáviðgerðir sem gera má
á staðnum.
Viðgerðir
Geri tilboð í stærri viðgerðir
s.s. að tónjafna og stilla spilverk, skipta um
strengi ofl.
Ráðgjöf
Veiti ráðgjöf varðandi kaup á nýjum og notuðum hljóðfærum. Met söluverð hljóðfæra ofl.
bottom of page