

Píanóstillingar og viðgerðir
Reynsla og þekking
32 ára reynsla !
Á þeim tíma hef ég verið umboðsmaður og þjónustuaðili fyrir Steinway & Sons, Yamaha og Bösendorfer. Stillt fyrir tugi tónlistarskóla og líklega þúsundir einstaklinga.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() |

UM MIG
Ég lærði fagið í skóla í Washington fylki í Bandaríkjunum og útskrifaðist 1986. Næstu 25 árin vann ég eingöngu við píanóstillingar og viðgerðir. Á þeim tíma hef ég aflað mér reynslu víða og lært af mörgum . Hef m.a. verið í þjálfun hjá Steinway & Sons í Hamborg þar sem ég naut handleiðslu Georges Amman eins allra virtasta á sínu sviði í heiminum. Síðustu 14 árin hef ég verið framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins þar sem ég er hluthafi og stjórnarmaður. Stillingarnar hafa aldrei verið langt undan en nú er ég að ná að sinna þeim betur og get vonandi sinnt mínum gömlu kúnnum betur og einhverjum nýjum líka :)


sindrimar@gmail.com - 894-0600

Þjónusta
Píanóstillingar
Stilli píanó og flygla
innifaldar eru ýmiskonar
smáviðgerðir sem gera má
á staðnum.
Viðgerðir
Geri tilboð í stærri viðgerðir
s.s. að tónjafna og stilla spilverk, skipta um
strengi ofl.
Ráðgjöf
Veiti ráðgjöf varðandi kaup á nýjum og notuðum hljóðfærum. Met söluverð hljóðfæra ofl.