top of page
SERVICES

Reynsla og þekking

36 ára reynsla !
Á þeim tíma hef ég verið umboðsmaður og þjónustuaðili fyrir Steinway & Sons, Yamaha og Bösendorfer. Stillt fyrir tugi tónlistarskóla og líklega þúsundir einstaklinga.  Geri upp píanó og flygla og tek að mér allt viðhald sem og verðmat og ráðgjöf við kaup og sölu.

black+piano+6
maxresdefault
header_Yamaha
20140224-222345
Screen Shot 2017-11-13 at 20.19.20
Bosendorfer-2
Our work
ABOUT US

UM MIG

Ég lærði fagið í skóla í Washington fylki í Bandaríkjunum og útskrifaðist 1986. Næstu 25 árin vann ég eingöngu við píanóstillingar og viðgerðir. Á þeim tíma hef ég aflað mér reynslu víða og lært af mörgum . Hef m.a. verið í þjálfun hjá Steinway & Sons í Hamborg þar sem ég naut handleiðslu Georges Amman eins allra virtasta á sínu sviði í heiminum.  2006-2017 var ég framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins. Stillingarnar hafa aldrei verið langt undan en nú er ég að ná að sinna þeim betur og get vonandi sinnt mínum gömlu kúnnum betur og einhverjum nýjum líka :)

CONTACT

Hafðu samband !

Sindri Már Heimisson

sindrimar@gmail.com
​Simi : 8940600

Success! Message received.

  • Facebook - White Circle
  • Pinterest - White Circle
  • Instagram - White Circle

Þjónusta

Píanóstillingar

Stilli píanó og flygla
innifaldar eru ýmiskonar
smáviðgerðir sem gera má 
​á staðnum. 

Viðgerðir

Geri tilboð í stærri viðgerðir
s.s.  að tónjafna og stilla spilverk,  skipta um
strengi ofl.

Ráðgjöf

Veiti ráðgjöf varðandi kaup á nýjum og notuðum hljóðfærum. Met söluverð hljóðfæra ofl.

bottom of page