Mjög gott píanó í góðu standi. Hljóðfærið er nýstillt en þyrfti að fá aðra stillingu eftir flutning. Lítur mjög vel út, ein smá skemmd á lakki framan og neðan við nótnaborð. Þessi píanó hafa reynst mjög vel og er eins og áður segir ný stillt og yfirfarið.

Wendl & Lung 122 cm.

350.000krPrice

  Þjónusta

  Píanóstillingar

  Stilli píanó og flygla
  innifaldar eru ýmiskonar
  smáviðgerðir sem gera má 
  ​á staðnum. 

  Viðgerðir

  Geri tilboð í stærri viðgerðir
  s.s.  að tónjafna og stilla spilverk,  skipta um
  strengi ofl.

  Ráðgjöf

  Veiti ráðgjöf varðandi kaup á nýjum og notuðum hljóðfærum. Met söluverð hljóðfæra ofl.