top of page

Hef fengið þennan Steinway & Sons Model A flygil í umboðssölu. Hljóðfærið er smíðað um 1917 í New York og er í upphaflegu ástandi nema það eru í því nýlegir hamrar. Það er vel hægt að nota hann eins og hann er en fyrir liggur að það þarf að skipta um alla strengi og demparafilt sem og að gera við hljómbotn ofl.

Verðhugmynd er um 1.700.000kr. Hljóðfærið er mjög hljómmikið og þetta er tækifæri fyrir þann sem vill eignast Steinway flygil á eins góðu verði og mögulegt er. Áætlaður viðgerðarkostnaður er um 2 millj. en þá er ekki tekið með sprautun á kassa eða hörpu sem er líklega um 1.5 millj til viðbótar.

Tek aðeins við fyrirspurnum frá aðilum sem hafa raunverulegan áhuga á að skoða þetta betur.

Steinway & Sons model A

1.800.000krPrice

    Þjónusta

    Píanóstillingar

    Stilli píanó og flygla
    innifaldar eru ýmiskonar
    smáviðgerðir sem gera má 
    ​á staðnum. 

    Viðgerðir

    Geri tilboð í stærri viðgerðir
    s.s.  að tónjafna og stilla spilverk,  skipta um
    strengi ofl.

    Ráðgjöf

    Veiti ráðgjöf varðandi kaup á nýjum og notuðum hljóðfærum. Met söluverð hljóðfæra ofl.

    bottom of page