Kjörgripur. Grotrian Steinweg píanó 125 cm. Hljóðfærið er smíðað 1929 í Þýskalandi og er eitt af bestu þýsku tegundunum.

Fílabein er á nótnaborði og hljóðfærið er í góðu lagi en þarfnast stillingar. 

Píanóið má nota í nokkur ár í núverandi ástandi en það er kominn tími á að gera það upp, setja í það nýja strengi, hamra ofl. sem kostar 800-1200 þús.

Nýtt Grotrian píanó í þessari stærð kostar um 3.5 millj. svo hèr er gott tækifæri til að eignast eðal hljóðfæri sem gera má sem nýtt í áföngum.

Grotrian Steinweg

350.000krPrice

  Þjónusta

  Píanóstillingar

  Stilli píanó og flygla
  innifaldar eru ýmiskonar
  smáviðgerðir sem gera má 
  ​á staðnum. 

  Viðgerðir

  Geri tilboð í stærri viðgerðir
  s.s.  að tónjafna og stilla spilverk,  skipta um
  strengi ofl.

  Ráðgjöf

  Veiti ráðgjöf varðandi kaup á nýjum og notuðum hljóðfærum. Met söluverð hljóðfæra ofl.