Píanóið sem er mjög fallegt var gert upp í Skotlandi fyrir ca 25-30 árum. Settir í það nýir strengir,hamrar demparafilt ofl. Gert við hljómbotn en það hafa myndast 2 sprungur síðan í hljómbotni en þær hafa lítil sem engin áhrif. Hljómfallegt píanó í mjög góðu standi en þarf að stilla.
Elysian píano 127 cm.
280.000krPrice